Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynnir Blöndubakka.
Virkilega falleg, vel um gengin, fjögurra herbergja íbúð á fyrstu hæð, með herbergi í kjallara sem bíður uppá útleigu, í mjög mikið endurnýjuðu fjölbýli. Komið er inn í bjart hol með flísum á gólfi og rúmgóðum fataskáp. Eldhús er með hvítri innréttingu góðu skápaplássi og fínni vinnuaðstöðu. Innst í eldhúsinu er lítill borðkrókur. Baðherbergið hefur nýlega verið endurnýjað, það er flísalagt í hólf og gólf, með upphengdu salerni, rúmgóðum sturtuklefa og fallegri innréttingu. Á baðherberginu er tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, fataherbergi er inn af hjónaherbergi. Stofan er stór og björt og útgengt er úr stofu út á skjólgóðar svalir. Gólfefni íbúðarinnar eru flísar og parket. Sér geyrmsla er í sameign ásamt hjóla og vagnageymslu. Á neðstu hæð er 16 fermetra herbergi sem tilheyrir íbúðinni sem bíður uppá útleigu. Húsið hefur fengið mikið viðhald undanfarin ár. Samkvæmt eiganda hefur verið farið í eftirfarandi framkvæmdir: 2017 voru suðurhliðar klæddar og skipt um glugga. Austurhlið bollaslípuð og filtuð og skipt um alla glugga og málað, austurendi málaður. 2019 Vesturhlið viðgerð, skipt um glugga eftir mati.. Norðurhlið viðgerð og máluð og skipt um glugga í stigagöngum, 2021 skipt um neysluvatnskrana í öllum stigagöngum (heitt og kalt vatn). 2022 Skipt um þak. 2024 Klóaklagnir fóðraðar og skipt um, eftir þörfum. Þetta er falleg eign á góðum stað þar sem stutt er í þjónustu svo sem, skóla og leikskóla og verslun. Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta. Nánari upplýsingar gefur: Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali Fasteignasalan Grafarvogi S: 863-1126 josep@fastgraf.is
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynnir Blöndubakka.
Virkilega falleg, vel um gengin, fjögurra herbergja íbúð á fyrstu hæð, með herbergi í kjallara sem bíður uppá útleigu, í mjög mikið endurnýjuðu fjölbýli. Komið er inn í bjart hol með flísum á gólfi og rúmgóðum fataskáp. Eldhús er með hvítri innréttingu góðu skápaplássi og fínni vinnuaðstöðu. Innst í eldhúsinu er lítill borðkrókur. Baðherbergið hefur nýlega verið endurnýjað, það er flísalagt í hólf og gólf, með upphengdu salerni, rúmgóðum sturtuklefa og fallegri innréttingu. Á baðherberginu er tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, fataherbergi er inn af hjónaherbergi. Stofan er stór og björt og útgengt er úr stofu út á skjólgóðar svalir. Gólfefni íbúðarinnar eru flísar og parket. Sér geyrmsla er í sameign ásamt hjóla og vagnageymslu. Á neðstu hæð er 16 fermetra herbergi sem tilheyrir íbúðinni sem bíður uppá útleigu. Húsið hefur fengið mikið viðhald undanfarin ár. Samkvæmt eiganda hefur verið farið í eftirfarandi framkvæmdir: 2017 voru suðurhliðar klæddar og skipt um glugga. Austurhlið bollaslípuð og filtuð og skipt um alla glugga og málað, austurendi málaður. 2019 Vesturhlið viðgerð, skipt um glugga eftir mati.. Norðurhlið viðgerð og máluð og skipt um glugga í stigagöngum, 2021 skipt um neysluvatnskrana í öllum stigagöngum (heitt og kalt vatn). 2022 Skipt um þak. 2024 Klóaklagnir fóðraðar og skipt um, eftir þörfum. Þetta er falleg eign á góðum stað þar sem stutt er í þjónustu svo sem, skóla og leikskóla og verslun. Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta. Nánari upplýsingar gefur: Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali Fasteignasalan Grafarvogi S: 863-1126 josep@fastgraf.is
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
05/02/2007
18.675.000 kr.
19.100.000 kr.
110.5 m2
172.850 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.