Fasteignaleitin
Skráð 16. sept. 2024
Deila eign
Deila

Smárabraut 21

EinbýlishúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
176.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
367.497 kr./m2
Fasteignamat
58.150.000 kr.
Brunabótamat
76.400.000 kr.
Mynd af Sólveig Regína Biard
Sólveig Regína Biard
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2181327
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Sjá lýsingu eignar
Þak
Sjá lýsingu eignar
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti fasteignasala kynnir fimm herbergja einbýlishús við Smárabraut, Höfn í Hornafirði.
Skv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 176,6 fm. 
BÓKIÐ SKOÐUN

Um er að ræða fallegt einbýlishús ásamt bílskúr á rólegum stað. Góður sólpallur aftan við húsið.


Nánar um eignina:
Anddyri með stórum og góðum skáp. Flísar á gólfi. Lítið salerni innaf anddyri. Tengi fyrir handlaug.Flísar á gólfi.
Rúmgott hol sem tengir rými hússins. Flísar á gólfi.
Eldhús með hvítri innréttingu og hvítri borðplötu. Helluborð og vifta. Tengi fyrir uppþvottavél. Flísar milli neðri og efri skápa. Innfelld lýsing í lofti. Góður borðkrókur. Gott búr innaf eldhúsi. Dúkur á gólfi.
Björt og falleg stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Innfelld lýsing í lofti. Útgengt úr stofu á góðan pall.
Hjónaherbergi með fataskáp. Parket á gólfi.
Herbergi 1 með flísum á gólfi.
Herbergi 2 með skáp. Parket á gólfi.
Herbergi 3 með skáp. Dúkur á gólfi.
Baðherbergi með glugga. Baðkar og sturtuklefi. Snyrtileg innrétting með handlaug og speglaskápur. Flísar á gólfi og inn í baði.
Rúmgott þvottahús. Útgengt úr þvottahúsi í garð/hlið hússins.
Geymsla innnan eignar.
Panill er í öllum loftum eignar.

Stór og góður bílskúr með rafmagni og köldu vatni. Rafmagnshurð.
Geymsluskúr í garði hússins.

Endurbætur og viðhald sem farið hefur verið í undanfarin ár:
2017 var þak tekið í gegn. Skipt um járn, pappa og eitthvað af timbri.
2013 var skipt um alla glugga nema í anddyri og þvottahúsi.
2010 var pallur bygður við húsið.
2009/2010 var skipt um helluborð, borðplötu, vask og ofn í eldhúsi.
2009 var geymsluskúr í garði bætt við.

Athugasemdir sem komu fram við skoðun:
Kominn er tími á klæðningu hússins
Móða er í glerjum bílskúrs

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Sólveig Regína Biard, löggiltur fasteignasali, í síma 869-4879 eða á netfanginu solveig@trausti.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/07/200812.545.000 kr.13.200.000 kr.176.6 m274.745 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1991
40.8 m2
Fasteignanúmer
2181327
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ránarslóð 16
Bílskúr
Skoða eignina Ránarslóð 16
Ránarslóð 16
780 Höfn í Hornafirði
166.7 m2
Einbýlishús
412
375 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Austurbraut 15
Skoða eignina Austurbraut 15
Austurbraut 15
780 Höfn í Hornafirði
182.5 m2
Einbýlishús
423
372 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Sandbakki 20
Skoða eignina Sandbakki 20
Sandbakki 20
780 Höfn í Hornafirði
134.2 m2
Raðhús
614
469 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina BLÁARGERÐI 13B
Skoða eignina BLÁARGERÐI 13B
Bláargerði 13B
700 Egilsstaðir
130.1 m2
Parhús
413
522 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin