Fasteignaleitin
Opið hús:16. nóv. kl 13:00-13:30
Skráð 12. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Logafold 80

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
148.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
93.900.000 kr.
Fermetraverð
631.473 kr./m2
Fasteignamat
90.700.000 kr.
Brunabótamat
65.000.000 kr.
Mynd af Andri Hrafn Agnarsson
Andri Hrafn Agnarsson
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 1985
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2042775
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Á ekki við.
Lóð
37,7
Upphitun
Sameiginlegur
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Baðherbergi: Fúin í mósaíkflísum hjá baðkarinu orðin léleg. Svalahurð: Sprunga i einu litlu gleri. Á myndum má sjá að málning á þaki er farin að flagna af. Svalir efri hæðar: Frá pallinum sést að svalir eru farnar að láta sjá á sér. Lofthæð íbúðar er lægri heldur en þekkist í nýbyggingum í dag. 
Kvöð / kvaðir
Lazy-spa pottur á pallinum er í eigu leigutaka og fylgir ekki með.  Í eignaskiptayfirlýsingu fyrir húsið er ekki tekið fram hvernig bílastæðum fyrir framan húsið er skipt. Það hefur verið samkomulag milli eiganda á efri og neðri hæðar með það. Semja þarf sérstaklega um að ísskápur og uppþvottavél fylgi með kaupunum. 
Domusnova fasteignasala og Andri Hrafn Agnarsson lgf. kynna til sölu Logafold 80. Eignin er neðri hæð með sérinngangi í tvíbýli og er skráð skv HMS 148,7m2. Húsið stendur neðst í botnlanga á einstökum stað. Svæðið í kringum húsið er einkar fallegt. 

*Sérinngangur.
*Stór afgirtur pallur. 
*Mjög rúmgóð eign. 
*Stór svefnherbergi. 


**Fyrirhugað fasteignamat ársins 2025 er 93.950.000kr. 

Lýsing eignar:
Anddyri:
Gengið er inn um sérinngang. Anddyrið er flísalagt með miklu skápaplássi.  
Eldhús: Eldhúsið er mjög rúmgott með hvítri innréttingu. Stór granít eyja með gashelluborði og háf. Bakaraofn í vinnuhæð. 
Stofa/Sjónvapsstofa: Sjónvapsrýmið er mjög rúmgott. Frá því er gengið út á stóran afgirtan pall til suðurs. 
Baðherbergi: Baðherbergið er með opnanlegum glugga. Upphengdu salerni. Hornbaðkari og walk-in sturtu. 
Herbergi I: Hjónaherbergið er mjög rúmgott. Gluggar á tvo vegu og stór fataskápur. 15m2
Herbergi II:
Stærra barnaherbergið var áður tvö rými. Sameinuð í eitt stórt herbergi. 14,2m2
Herbergi III:
Þriðja herbergið er 11,3m2.
Þvottahús/Geymsla: Sérþvottahús er innan íbúðar og inn af þvottahúsi er lítil geymsla.
Pallur:
Mjög stór afgirtur hellulagður pallur
með aðgengi að stórum sameiginlegum garði. Á pallinum er lítil köld geymsla. 

Fasteignamat ársins 2025 verður 93.950.000kr. 

Endurnýjað:
2024: Í mars var skipt um parket á íbúðinni. 
2019 og 2024: Gler endurnýjað í eldhúsi vegna móðu í gleri. 
2024: Gluggakarmar að utan pússaðir upp og málaðir auk útihurðar. 
2024: Viðgerð á pípulögnum á efri hæð. Í kjölfarið voru veggir á baðherbergi neðri hæðar opnaðir og þurrkaðir. Verktaki var fenginn í verkið.

Nánari upplýsingar veita:
Andri Hrafn Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.698-2127 / andri@domusnova.is
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.820-1002 / agnar@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/07/201636.500.000 kr.42.000.000 kr.148.7 m2282.447 kr.Nei
27/04/201127.600.000 kr.32.000.000 kr.148.7 m2215.198 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Garðhús 12
Bílskúr
Skoða eignina Garðhús 12
Garðhús 12
112 Reykjavík
171.2 m2
Fjölbýlishús
523
525 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Skólavörðustígur 8
Skólavörðustígur 8
101 Reykjavík
126.7 m2
Fjölbýlishús
312
710 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Espigerði 2
Skoða eignina Espigerði 2
Espigerði 2
108 Reykjavík
132.6 m2
Fjölbýlishús
413
694 þ.kr./m2
92.000.000 kr.
Skoða eignina Njörvasund 22
Bílskúr
Opið hús:13. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Njörvasund 22
Njörvasund 22
104 Reykjavík
126.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
768 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin