Fasteignaleitin
Skráð 14. des. 2023
Deila eign
Deila

Skólastígur 6

EinbýlishúsVestfirðir/Bolungarvík-415
165.7 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
33.000.000 kr.
Fermetraverð
199.155 kr./m2
Fasteignamat
29.000.000 kr.
Brunabótamat
64.420.000 kr.
Byggt 1924
Þvottahús
Geymsla 20.2m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2121567
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Skólastígur 6 Bolungarvík - Einbýlishús á tveimur hæðum auk óinnréttaðrar rishæðar - eign sem marga möguleika.
Skipulag: Á neðri hæð er forstofa, geymsla, hol/gangur, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Á efri hæð er setustofa, stofa, eldhús og borðstofa, sér útgangur þar.


Nánari lýsing:
Neðri hæð:

Inngangur bakatil í viðbyggingu, þar er forstofa með flisum á gólfi, hiti í gólfi og fataskápur. Hleri í lofti upp á geymsluloft fyrir ofan forstofu.
Geymsla inn af forstofu, á eftir að klára að klæða veggi þar.
Hol með gegnheilu stafaparketi á gólfi.
Svefnherbergi með fataskápum, parket á gólfi.
Annað minna herbergi með parketi á gólfi
Þriðja herbergið einnig með parketi á gólfi. 
Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkar og sturtuklefi, hvít innrétting og handklæðaofn.
Inn af baðherbergi er þvottahús með borði og hillum, flísar á gólfi og útgangur bakatil.

Efri hæð:
Stigi úr holi upp á aðra hæð, þar er hol með parketi á gólfi, sér útgangur þar og tröppur niður í garð Skólastígsmegin.
Falleg setustofa og stofa með parketi á gólfi.
Eldhús með ágætri innréttingu, gott skápapláss, helluborð, ofn, háfur og tengi fyrir uppþvottavél, parket á gólfi.
Rúmgóð borðstofa við eldhús, möguleiki á að opna borðstofu inn í setustofu, parket á gólfi.

Rishæð er skráð 11,6 m² að stærð og er óinnréttuð en gefur ýmsa möguleika til notkunar.

Garður með sólpalli og skjólveggjum fyrir framan hús.
Húsið var endurnýjað að hluta á árunum 2000-2005. Allir gluggar endurnýjaðir þá sem og allar lagnir.
Eignin þarfnast viðhalds að utanverðu.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/12/20086.777.000 kr.10.000.000 kr.165.7 m260.350 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1924
20.2 m2
Fasteignanúmer
2121567
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.370.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hellisbraut 19
Bílskúr
Skoða eignina Hellisbraut 19
Hellisbraut 19
360 Hellissandur
130.5 m2
Einbýlishús
412
264 þ.kr./m2
34.500.000 kr.
Skoða eignina Brúarholt 5
Skoða eignina Brúarholt 5
Brúarholt 5
355 Ólafsvík
119.4 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
264 þ.kr./m2
31.500.000 kr.
Skoða eignina Grænibakki 6
Skoða eignina Grænibakki 6
Grænibakki 6
465 Bíldudalur
187.5 m2
Einbýlishús
815
175 þ.kr./m2
32.900.000 kr.
Skoða eignina Kolsstaðir I
Skoða eignina Kolsstaðir I
Kolsstaðir I
371 Búðardalur
186.6 m2
Einbýlishús
513
185 þ.kr./m2
34.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin