Fasteignaleitin
Skráð 28. mars 2025
Deila eign
Deila

Breiðvangur 30 Íbúð 401

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
107.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.900.000 kr.
Fermetraverð
666.358 kr./m2
Fasteignamat
62.850.000 kr.
Brunabótamat
52.950.000 kr.
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2074021
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt/ekki vitað
Raflagnir
Yfirfarið að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegt/ekki vitað
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
5,53
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samkvæmt yfirlýsingu húsfélags dagsett 17.3.2025: „Á aðalfundi 2025 voru framkvæmdir á ytri byrði, á grundvelli ástandsskýrslu, kynntar. Fundagestir sem vildu setja upp svalaskjól í stað
viðgerða á svalahurðum og svalagluggum voru beðnir um að koma þeim upplýsingum til stjórnar, sem hefur verið gert og er Verksýn með þær upplýsingar. Á húsfundi 8.2.2025 var umfang framkvæmdanna samþykkt, sjá umræður í fundargerð. Hefur Verksýn hafið útboð í framkvæmdir. Þegar tilboð liggja fyrir verður haldinn annar húsfundur."
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu BREIÐVANGUR 30 ÍBÚÐ 401, 220 Hafnarfjörður. Fjögurra herbergi íbúð á efstu hæð (fjórðu), í Norðurbænum. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni byggingatæknifræðingi. Stutt í alla almenna þjónustu s.s. skóla og leikskóla og útivistarsvæði. Smellið hér fyrir staðsetningu.
Húsið er steypt, byggt árið 1974. Íbúð 107.9 m² samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag íbúðar: Anddyri/skáli, stofa og borðstofa, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, gangur og þvottahús. 
Í sameign: Anddyri, stigahús Sér geymsla 6.3 m² og helmingshlutur í annarri geymslu í kjallara, hjóla- og vagnageymsla. 

Nánari upplýsingar hjá BYR fasteignasölu | byr@byrfasteignasala.is | 483 5800 |

Nánari lýsing: 
Komið er inn í anddyri/skála, mynddyrasími, gangur er innan við skála, fataskápar (Kvikk) yfir heilan vegg. 
Stofa og borðstofa, útgengt út á svalir í vesturátt með útsýni yfir Garðaholt, Álftanes, Reykjanes og að Snæfellsjökli. 
Eldhús, Kvikk innrétting með eyju, tækjaskáp og búrskáp, Siemens spanhelluborð í eyju, háfur og Siemens ofn í vinnuhæð, innbyggð AEG uppþvottavél, gert er ráð fyrir ísskáp í innréttingu. 
Hjónaherbergi er með fataskápum (Kvikk) yfir heilan vegg.
Barnaherbergin eru tvö, hvorugt með fataskápum (fataskápar á gangi eru hugsaðir fyrir herbergin). 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, sturtubaðkar, Damixa blöndunartæki, upphengt salerni, vaskinnrétting, handklæðaofn, gluggi, baðherbergi var endurnýjað 2015.  
Þvottahús, er innaf eldhúsi, vinnuborð, vaskur, rafmagnstafla, gluggi. 
Gólfefni: Flæðandi gegnheilt parket (íþróttagólfefni) er á öllum rýmum nema baðherbergi og þvottahúsi. Flísar á baðherbergi. Málað gólf í þvottahúsi. Innihurðar frá Birgisson.
Rafmagnstafla í íbúð hefur verið endurnýjuð. Sameign er nýmáluð, teppi á stiga er nýlegt. 
Sér geymsla 6.3 m² er í kjallara, og helmingshlutur í annarri geymslu í kjallara (ekki skráð í m² tölu eignarinnar).

Breiðvangur 30-32 samanstendur af tveimur stigagöngum, átta íbúðir eru í hvoru húsi, tvær íbúðir á hæð. Húsið er staðsteypt, timbur gluggar og hurðar, valmaþak. 
Lóðin er sameiginleg, steypt stétt liggur að húsinu frá bílastæði. Bílastæði eru í sameign. Húsfélag er starfrækt í eigninniLóð er sameiginleg 3305.8 m² leigulóð í eigu Hafnarfjarðarkaupstaðar.

Skráning eignar samkvæmt fasteignayfirliti HMS:
Fasteignanúmer 207-4021.

Stærð: Íbúð 107.9 m².
Brunabótamat: 53.900.000 kr.
Fasteignamat: 63.900.000 kr
Byggingarár: 1974.
Byggingarefni: Steypa.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byr fasteignasala
https://www.byrfasteign.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kvíholt 8
3D Sýn
Opið hús:07. apríl kl 17:00-18:00
Skoða eignina Kvíholt 8
Kvíholt 8
220 Hafnarfjörður
85.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
815 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 2B
Opið hús:02. apríl kl 17:15-17:45
Skoða eignina Hringbraut 2B
Hringbraut 2B
220 Hafnarfjörður
94.8 m2
Fjölbýlishús
32
737 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturbraut 12
3D Sýn
Skoða eignina Vesturbraut 12
Vesturbraut 12
220 Hafnarfjörður
126.2 m2
Fjölbýlishús
413
554 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Álfholt 48
Skoða eignina Álfholt 48
Álfholt 48
220 Hafnarfjörður
105.1 m2
Fjölbýlishús
514
684 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin