Fasteignaleitin
Skráð 8. okt. 2025
Deila eign
Deila

Kjarrhólmi 36

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
86.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
770.737 kr./m2
Fasteignamat
56.750.000 kr.
Brunabótamat
47.300.000 kr.
Mynd af Guðlaug Jóna Matthíasdóttir
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2063348
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ágætt
Raflagnir
Ágætar
Frárennslislagnir
Ágætt
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Endurnýjað að hluta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX ásamt Guðlaugu Jónu lgf. og Garðari Hólm lgf. kynna: Bjarta og fallega 3ja herbergja íbúð á 3.hæð með frábæru útsýni við Kjarrhólma 36, Kópavogi. Búið er eð endurnýja íbúðina mikið undanfarin ár með afar smekklegum hætti. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 86,8 fm og þar af geymsla í sameign 11,8 fm. Frábær staðsetning þar sem stutt er leik- og grunnskóla, alla helstu þjónustu og útivistarparadísina Fossvogsdal og Elliðárdal.


Nánari lýsing:
Forstofa er með góðum fataskápum og parketi á gólfi.
Eldhús hefur verið endurnýjað á fallegan máta og er með hvítri innréttingu með viðarborðplötu. Innbyggð uppþvottavél, spanhelluborð og gufufleypir. Mjög gott skápa og vinnupláss. Gluggi er í eldhúsi sem gerir rýmið einstaklega bjart. Parket á gólfi. 
Borðstofa/Stofa er rúmgott og bjart rými með parketi á gólfi. Þaðan er stórfenglegt útsýni yfir fossvogsdalinn og Esju.
Baðherbergi hefur einnig verið endurnýjað og er með upphengdu salerni, skúffueiningu með handlaug, handklæðaofn og baðkari með sturtuaðstöðu. Ljósar fallegar flísar eru á gólfi og veggjum.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með mjög góðu skápaplássi og parketi á gólfi. Þaðan er gengið út á stórar suðursvalir.
Herbergi II er með parketi á gólfi og nýlegum fataskáp.
Þvottahús er með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi.
Geymsla í sameign er hún 11,8 fm.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign.
Leiksvæði fyrir börn er í garðinum.


Nánari upplýsingar um eignina veita:
Guðlaug Jóna lgf. í gegnum gulla@remax.is eða í s. 661-2363
Garðar Hólm lgf. í gegnum gardar@remax.is eða í s. 899-8811
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/11/202137.800.000 kr.52.400.000 kr.86.8 m2603.686 kr.
03/01/201725.000.000 kr.31.000.000 kr.75.1 m2412.782 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Engihjalli 9
Skoða eignina Engihjalli 9
Engihjalli 9
200 Kópavogur
78.1 m2
Fjölbýlishús
312
831 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Ástún 12
Opið hús:27. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Ástún 12
Ástún 12
200 Kópavogur
78 m2
Fjölbýlishús
312
871 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Engihjalli 19
Opið hús:28. okt. kl 17:00-18:00
Skoða eignina Engihjalli 19
Engihjalli 19
200 Kópavogur
97.4 m2
Fjölbýlishús
413
666 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Kársnesbraut 108 206
Kársnesbraut 108 206
200 Kópavogur
85.9 m2
Fjölbýlishús
312
814 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin